Hvolpasveitin Bíómyndin

Hvolpasveitin Bíómyndin

Leikstjóri: Cal Brunker
Handritshöfundur: Bob Barlen
Helstu leikarar: Patrik Nökkvi Pétursson, Steinn Ármann Magnússon, Agla Bríet Einarsdóttir, Daði Víðisson, Kolfinna Orradóttir, Baldur Björn Arnarson, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson, Orri Huginn Ágústsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Lára Sveinsdótti
Tegund myndar: Teiknimynd
Lengd: 88 mín.

Ryder og hvolparnir eru fengin til að koma til Ævintýraborgar til að hindra erkióvin sinn, Humdinger borgarstjóra, í að skapa glundroða í borginni.