Vandræðaálfurinn

Vandræðaálfurinn

Leikstjóri: Caroline Origer
Handritshöfundur: Silja Clemens, Pamela Hickey, Dennys McCoy
Helstu leikarar: Jella Haase, Lucy Carolan, Alex Avenell
Tegund myndar: Teiknimynd
Lengd: 85 mín.

Skemmtilegur og forvitinn tannálfur að nafni Violetta festist í mannheimum við að sækja tönn sem hún átti ekki að sækja. Hin 12 ára, og mennska, Maxie aðstoðar hana við að komast aftur til baka í ævintýraheiminn sinn.