The Extraordinary Miss Flower

The Extraordinary Miss Flower

Leikstjóri: Iain Forsyth, Jane Pollard
Handritshöfundur: Stuart Evers
Helstu leikarar: Emiliana Torrini, Caroline Catz, Richard Ayoade
Tegund myndar: Heimildarmynd
Lengd: 73 mín.
Frumsýnd 7. November 2025

Myndin segir frá Geraldine Flower í gegnum bréf frá sjöunda og áttunda áratugnum, sem urðu Emilíönu hvatning til að snúa aftur í hljóðverið. Hún flytur tónlistina ásamt hópi tónlistarmanna þar á meðal Lovísu Sigrúnardóttur, á meðan þekktir leikarar lesa úr bréfunum. Breska leikkonan Caroline Catz leikur Geraldine Flower.

Kaupa miða

7. November 8. November 9. November