| Leikstjóri: | Alessandro Carloni |
| Handritshöfundur: | Alessandro Carloni |
| Helstu leikarar: | Matt Berry |
| Tegund myndar: | Teiknimynd |
| Lengd: | 110 mín. |
Kötturinn með höttinn gerir það sem hann gerir best og dreifir gleði til barna á sinn fáránlega, einkennandi og einstaklega ósvífna hátt. Hann flytur þau og áhorfendur í ævintýralega ferð um nýjan heim. Hetjan okkar tekst hér á við sitt erfiðasta verkefni til þessa fyrir S.S.Í.I. (Stofnun fyrir Stöðu Ímyndunarafls og Innblásturs ehf.) til að gleðja Gabby og Sebastian, systkini sem eru nýflutt í bæinn. Kötturinn er þekktur fyrir að ganga of langt og þetta gæti því verið síðasta tækifæri þessa "óreiðuframleiðanda" til að sanna sig... eða missa töfrahattinn sinn!