Stray Kids: The dominATE Experience

Stray Kids: The dominATE Experience

Leikstjóri: Paul Dugdale, Farah Khalid
Handritshöfundur:
Helstu leikarar: Stray Kids
Tegund myndar: Tónleikar
Lengd: 146 mín.
Frumsýnd 4. February 2026

Stray Kids: The dominATE Experience er stórfengleg tónleikamynd sem skartar heimsstjörnunum í K-Pop sveitinni Stray Kids. Myndin sýnir lifandi flutningi þeirra á heimstúrnum sem sló öll met, ásamt áður óséðu efni bak við tjöldin og einlæg viðtöl við hljómsveitina. Hér fá aðdáendur sæti á fremsta bekk og einstaka innsýn í líf sinnar uppáhalds hljómsveitar.

Myndin er sýnd án texta.

ATH. Uppselt er á sýninguna 4. febrúar

Kaupa miða

4. February 6. February