Sneaks: Strigaskór í stórborginni

Sneaks: Strigaskór í stórborginni

Leikstjóri: Rob Edwards
Handritshöfundur: Rob Edwards
Helstu leikarar: Anthony Mackie, Laurence Fishburne
Tegund myndar: Teiknimynd
Lengd: 110 mín.
Frumsýnd 1. maí 2025

Ty, afvegaleiddur, einstakur hönnunarstrigaskór, veit ekki hvernig lífið er utan skókassans. Þegar safnari stelur systur hans, þarf Ty að fara til New York til að reyna að bjarga henni. Á leið sinni hittir hann allskonar annað skótau, af öllum stigum samfélagsins, sem kemur honum til hjálpar.