Skrýtinn Heimur (Strange World)

Skrýtinn Heimur (Strange World)

Leikstjóri: Don Hall
Handritshöfundur: Qui Nguyen
Helstu leikarar: Ævar Þór Benediktsson, Steinn Ármann Magnússon, Benedikt Gylfason, Sólveig Guðmundsdóttir, Þórunn Erna Clausen
Tegund myndar: Teiknimynd
Lengd: 102 mín.
Hin goðsagnakenndu Clades eru landkönnunarfjölskylda. Misklíð milli þeirra gæti sett strik í reikning væntanlegs leiðangurs sem er jafnframt sá mikilvægasti til þessa.