Silent Night, Deadly Night

Silent Night, Deadly Night

Leikstjóri: Mike P. Nelson
Handritshöfundur: Mike P. Nelson
Helstu leikarar: Ruby Modine, David Tomlinson, Rohan Campbell
Tegund myndar: Hrollvekja
Lengd: 95 mín.

Eftir að hafa orðið vitni af morðinu á foreldrum sínum á aðfangdag, verður Billy sjálfur jólasveina-raðmorðingi. Ár hvert fer hann á stjá fyrir jólin og drepur fólk sem hann telur eiga það skilið. En þetta ár fléttast blóðidrifin slóð hans við ástina, því ung kona sem hann hittir fær hann til að horfast í augu við sjálfan sig.

ATH. Myndin er sýnd án texta

Kaupa miða

21. December 22. December