Paddington í Perú (Ísl.Tal)

Paddington í Perú (Ísl.Tal)

Leikstjóri: Dougal Wilson
Handritshöfundur: Michael Bond
Helstu leikarar: Olivia Colman, Antonio Banderas
Tegund myndar: Fjölskyldumynd
Lengd: 106 mín.

Paddington snýr aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.