Leikstjóri: | Timo Tjahjanto |
Handritshöfundur: | Umair Aleem |
Helstu leikarar: | Bob Odenkirk, Connie Nielsen, Christopher Lloyd, Sharon Stone |
Tegund myndar: | Spenna |
Lengd: | 110 mín. |
Úthverfapabbinn Hutch Mansell, sem er fyrrum leigumorðingi, dregst enn og aftur inn í ofbeldisfulla fortíð sína eftir innbrot á heimilið. Það setur af stað keðjuverkun sem leiðir í ljós leyndarmál um fortíð eiginkonu hans Beccu og hans eigin.