| Leikstjóri: | Thomas Kail |
| Handritshöfundur: | Jared Bush |
| Helstu leikarar: | Catherine Laga'aia,Dwayne Johnson |
| Tegund myndar: | Ævintýri |
| Lengd: | 120 mín. |
Þegar hræðileg bölvun sem hálfguðinn Maui olli berst til eyju þorpshöfðingja í Pólýnesíu til forna svarar einþykk dóttir hans kalli hafsins og leggur af stað til að finna hálfguðinn og koma öllu í lag aftur.