Missir

Missir

Leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon
Handritshöfundur: Ari Alexander Ergis Magnússon
Helstu leikarar: Sigurður Sigurjónsson, Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Gísladóttir
Tegund myndar: Drama
Lengd: 89 mín.

Missir, sem er byggð á metsölubók Guðbergs Bergsonar, fjallar um 85 ára gamlan mann sem nýlega er orðinn ekkill. Á hverjum morgni vaknar hann og starir á duftkerið með jarðneskum leifum eiginkonu sinnar. Hann áræðir að lokum að hræra ösku konu sinnar í bolla með heitu vatni. Í sömu andrá og hann drekkur úr bollanum birtist hún honum og þau deila minningum úr lífi sínu saman.

Kaupa miða

19. október 20. október 21. október 22. október