Leikstjóri: | Christopher McQuarrie |
Handritshöfundur: | Bruce Geller |
Helstu leikarar: | Tom Cruise, Hayley Atwell, Simon Pegg, Ving Rhames, Vanessa Kirby |
Tegund myndar: | Spenna |
Lengd: | 169 mín. |
Ethan Hunt og IMF teymið halda áfram að leita að hinni ógnvænlegu gervigreind sem þekkt er undir nafninu Entity og á sama tíma eru stjórnvöld alls staðar að úr heiminum og dularfullur draugur úr fortíð Hunts, á eftir þeim. Með nýja bandamenn með sér í liði og hið heilaga markmið að slökkva á Entity fyrir fullt og allt, á Hunt nú í kappi við klukkuna til að heimurinn eins og við þekkjum hann breytist ekki til hins verra til framtíðar.