Mickey 17

Mickey 17

Leikstjóri: Bong Joon Ho
Handritshöfundur: Bong Joon Ho
Helstu leikarar: Robert Pattinson, Toni Collette
Tegund myndar: Drama
Lengd: 137 mín.

Mickey Barnes er lentur í þeim óvenjulegu aðstæðum að hann er að vinna fyrir vinnuveitanda sem krefst hinnar endanlegu fórnar - að vinna við að deyja. Hann getur sem sagt endurfæðst í sífellu og minnið haldist óskaddað, en hlutirnir geta þó farið illilega úrskeiðis.

Kaupa miða

12. mars 13. mars 14. mars 15. mars 16. mars 17. mars 18. mars