Lyle, Lyle, Crocodile

Lyle, Lyle, Crocodile

Leikstjóri: Josh Gordon, Will Speck
Handritshöfundur: Will Davies, Bernard Waber
Helstu leikarar: Constance Wu, Scoot McNairy, Javier Bardem
Tegund myndar: Gaman
Lengd: 106 mín.

Kvikmynd byggð á barnabók um krókódíl sem býr í New York borg. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.


Ath myndin er sýnd með ensku tali.