Karate Kid: Legends

Karate Kid: Legends

Leikstjóri: Jonathan Entwistle
Handritshöfundur: Robert Mark Kamen
Helstu leikarar: Jackie Chan, Ben Wang
Tegund myndar: Spenna
Lengd: 120 mín.
Frumsýnd 29. maí 2025
Daniel kemur til Beijing þar sem Hr. Han bíður hans. Han er kominn með nýjan skjólstæðing Li Fong. Kennararnir tveir taka höndum saman til að leiðbeina Li Fong en svo er að sjá hvort aðferðir þeirra passi saman og skili árangri.