Leikstjóri: | Gareth Edwards |
Handritshöfundur: | Michael Crichton |
Helstu leikarar: | Scarlett Johansson,Jonathan Bailey,Rupert Friend |
Tegund myndar: | Ævintýri |
Lengd: | 120 mín. |
Myndin gerist fimm árum eftir atburðina í Jurassic World Dominion. Sérfræðingurinn Zora Bennett er fengin til að leiða teymi í háleynilegri sendiför til að ná í erfðaefni úr þremur stærstu risaeðlum sögunnar. Þegar ferðin skarast á við borgaralega fjölskyldu sem hefur lent í bátaslysi, eru þau öll strand á eyju þar sem þau þurfa að horfast í augu við ískyggilega uppgötvun sem hefur verið hulin umheiminum í áratugi.