Leikstjóri: | Aaron Horvath |
Handritshöfundur: | Matthew Fogel |
Helstu leikarar: | Guðjón Davíð Karlsson (Gói), Viktor Már Bjarnason, Íris Tanja Flygenring, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Sigurður Þór Óskarson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Rúnar Freyr Gíslason, Björgvin Frans Gíslason |
Tegund myndar: | Teiknimynd |
Lengd: | 92 mín. |
Píparinn Mario frá Brooklyn ferðast í gegnum Svepparíkið með prinsessunni Peach og mannlega sveppinum Toad í leit að bróður Mario, Luigi. Markmiðið er að bjarga heiminum frá hinu hrikalega eldspúandi skrímsli Bowser.