Gladiator II

Gladiator II

Leikstjóri: Ridley Scott
Handritshöfundur: David Scarpa
Helstu leikarar: Pedro Pascal, Connie Nielsen, Paul Mescal
Tegund myndar: Spenna
Lengd: 148 mín.

Mörgum árum eftir að hafa orðið vitni að dauða hetjunnar Maximusar neyðist Lucius til að fara inn í hringleikahúsið og berjast þegar fulltrúar keisarans, sem stjórnar Rómarborg með harðri hendi, leggja heimili hans í rúst. Með ofsareiði í hjarta og framtíð ríkisins að veði þarf Lucius nú að horfa til baka til að finna styrkinn til að ná stjórn á borginni og koma henni aftur til vegs og virðingar.

Kaupa miða

4. desember 5. desember 6. desember 7. desember 8. desember 10. desember