| Leikstjóri: | Emma Tammi |
| Handritshöfundur: | Scott Cawthon |
| Helstu leikarar: | Mckenna Grace,Elizabeth Lail |
| Tegund myndar: | Hrollvekja |
| Lengd: | 110 mín. |
Einu ári eftir hina yfirnáttúrulega martröð á pítsustaðnum Freddy Fazbear's Pizza hafa sögurnar um það sem gerðist orðið að goðsögn í bænum og innblástur að fyrstu Fazfest hátíðinni. Þar sem Abby hefur ekki fengið að vita hvað gerðist læðist hún aftur út til að hitta Freddy, Bonnie, Chica og Foxy. Það setur af stað hræðilega atburðarás sem mun afhjúpa drungaleg leyndarmál um raunverulegan uppruna Freddy's og leysa úr læðingi hrylling sem falinn hefur verið í áratugi.