Final Destination: Bloodlines

Final Destination: Bloodlines

Leikstjóri: Zach Lipovsky
Handritshöfundur: Guy Busick
Helstu leikarar: Tony Todd
Tegund myndar: Hrollvekja
Lengd: 110 mín.
Frumsýnd 15. maí 2025

.Unglingstúlka fær endurteknar martraðir um hrun á turni á sjöunda áratugnum. Hún uppgötvar að martraðirnar eru fyrirboði sem hún erfði frá ömmu sinni. Amman spáði fyrir um fall byggingarinnar og bjargaði lífi marga manna. Áratugum síðar byrjar stúlkan að sjá sýnir af fjölskyldumeðlimum deyja. Hún áttar sig á að þarna eru tengsl á milli og hún þarf að hindra Dauðann í að endurheimta blóðlínu ættar hennar.