Cold Storage

Cold Storage

Leikstjóri: Jonny Campbell
Handritshöfundur: David Koepp
Helstu leikarar: Liam Neeson,Georgina Campbell
Tegund myndar: Spenna
Lengd: 110 mín.
Frumsýnd 19. February 2026

Þegar stökkbreyttur og bráðsmitandi sveppur sleppur úr lokaðri aðstöðu verða tveir ungir starfsmenn – ásamt úrræðagóðum sérsveitarmanni – að lifa af villtustu næturvakt allra tíma til að bjarga mannkyninu frá útrýmingu.