Bad Guys 2

Bad Guys 2

Leikstjóri: Pierre Perifel
Handritshöfundur: Aaron Blabey
Helstu leikarar: Sam Rockwell, Marc Maron, Craig Robinson
Tegund myndar: Teiknimynd
Lengd: 104 mín.

Vondu strákarnir The Bad Guys, sem núna eru orðnir góðir, rembast eins og rjúpan við staurinn við að vera góðir, en í staðinn fær hópur kvenkyns þorpara þá með sér í að fremja eitt risastórt lokarán.