| Leikstjóri: | James Cameron |
| Handritshöfundur: | James Cameron |
| Helstu leikarar: | Giovanni Ribisi, Kate Winslet,Zoe Saldaña |
| Tegund myndar: | Ævintýri |
| Lengd: | 120 mín. |
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hins miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.