Anora

Anora

Leikstjóri: Sean Baker
Handritshöfundur: Sean Baker
Helstu leikarar: Mikey Madison, Paul Weissman, Lindsey Normington
Tegund myndar: Rómantík
Lengd: 139 mín.
Frumsýnd 5. desember 2024

Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.

ATH! Myndin ótextuð

Kaupa miða

5. desember 6. desember 7. desember 8. desember 9. desember 10. desember