Leikstjóri: | Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Handritshöfundur: | Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Helstu leikarar: | Gunnar Helgason, Vivian Ólafsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Hallur Ingólfsson, Þorsteinn Bachmann, Bubbi Morthens, Ari Matthíasson, Halldór Gylfason, Jóhann Sigurðarson, E |
Tegund myndar: | Gaman |
Lengd: | 90 mín. |
Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar. Lítið er vitað um söguþráð en persónur lenda áfram í sjálfskipuðum vandræðum og setji sveitina í uppnám. Ein aðalpersóna myndarinnar, Valur Aðalsteins fjárfestir, sem Þorsteinn Bachmann leikur, er orðinn ráðherra og flækjast málin þá enn frekar.